20:10
{mosimage}

(Helena er komin með 13 stig og 6 fráköst í hálfleik)

Staðan er 30-40 í hálfleik Hollendingum í vil í kvennaleik Íslands og Hollands í B-deild Evrópukeppninnar. Hollendingar hafa leikið stífan bolta í fyrri hálfleik og íslenska liðið hefur átt í nokkru basli með að finna körfuna.

Helena Sverrisdóttir er með 13 stig í hálfleik fyrir Ísland en Leonie Kooij er með 10 stig fyrir Holland.

Nánar síðar…

nonni@karfan.is