13:26
{mosimage}

(Ari og Hafdís þjálfarar kvennaliðs Vals)

Hafdís Helgadóttir verður aðstoðarþjálfari Ara Gunnarssonar hjá Valskonum í Iceland Express deildinni á komandi leiktíð. Hafdís á langan og farsælan feril að baki sem leikmaður líkt og Ari sem tók við kvennaliðinu í sumar af Rob Hodgson.

Á heimasíðu Valsmanna kemur fram að einnig hafi samningar verið endurnýjaðir við nokkra leikmenn, þar á meðal Þórunni Bjarnadóttur.

www.valur.is