Jason Kidd hefur samið til þriggja ára við Dallas Mavericks. Þessi 3 ár munu færa kappanum 25 milljónir dollara, en talið var að New York Knicks hafi einni verið á eftir kappanum. „Þetta eru frábærar fréttir fyrir félagið. Okkur hlakkar til að halda áfram að vinna með honum þar sem hann er og verður einn af hornsteinum í okkar liði næstu árin.“ Sagði Mark Cuban eigandi MAVS við tækifærið.  mynd: espn.com