08:00
{mosimage}
(Meistarar KR hefja titilvörnina á Selfossi)
Iceland Express-deild karla hefst 15. október. Búið er að draga í töfluröð í Iceland Express deild karla og því ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferð í október næstkomandi.
Meðal viðureigna í fyrstu umferð er að nýliðar Fjölnis og Hamars hefja leik á útivelli. Fjölnismenn heimsækja bikarmeistara Stjörnunnar á meðan Hamarsmenn taka hús á Snæfellingum.
Íslandsmeistarar KR hefja titilvörnina á Selfossi þegar þeir sækja FSu heim.
Fyrstu tvær umferðirnar:
1. umferð:
Keflavík-Breiðablik
Snæfell-Hamar
FSu-KR
ÍR-UMFN
Tindastóll-UMFG
Stjarnan-Fjölnir
2. umferð:
UMFN-Tindastóll
KR-ÍR
Hamar-FSu
Breiðablik-Snæfell
Stjarnan-Keflavík
Fjölnir-UMFG
Stefnt er að hafa 1. umferðina fimmtudaginn 15. október.