17:15
{mosimage}

Íslenska 18 ára liðið tapaði fyrir stundu fyrir sterku liði Svía 76-62 eftir að hafa leitt nánast allan leikinn og í hálfleik 29-34, en leikur liðsins hrundi á lokakaflanum. Haukur Helgi Pálsson var stigahæstur með 25 stig.

 

Það er því ljóst að liðið leikur um sæti 9-21. Það kemur ekki í ljós hverjir mótherjarnir verða fyrr en seint annað kvöld.

www.kki.is

Mynd: Snorri Örn Arnaldsson