Mike Bibby mun vera áfram í herbúðum Atlanta Hawks næstu 3 árin.  Munlegt samkomulag hefur verið gert á milli þessara tveggja aðila. David Falk umboðsmaður kappans gerir ráð fyrir að samningar þessa efnis verða undirritaðir á næstu dögum. Bibby  er með lausann samning og getur samið við hvaða lið sem er,en vitað er að kappinn er ánægður undir stjórn Mike Woodson hjá Atlanta.  Bibby ætti ekki að hafa áhyggjur af peningum á næstunni þar sem hann var með 14.9 milljónir dollara fyrir síðustu leiktíð.  Mynd: espn.com