Helgi Arason á væntanlega von á góðri bónus greiðslu frá Iceland Express eftir að hafa sett niður glæsilegt Borgarskot í leik UMFN og Keflavík.  Myndbandið frá þessum "atburði" má sjá með því að smella hér.