6:56

{mosimage}

Lisa Leslie (#9) er góð í körfu

Í dag byrjar hin skemmtilega WNBA deild með sex leikjum. Körfufræðingar spá því að þetta verði ágætis tímabil í þessari deild.

Fyrir stuttu spáðu framkvæmdastjórar liðanna hinu og þessu varðandi tímabilið. Þeir spáðu m.a. að Los Angeles Sparks myndu vinna deildina í ár, að Lisa Leslie (196 cm og 77 kg.) myndi verða MVP (í fjórða skiptið) og að ofurleikmaðurinn Candace Parker (193 cm) yrði nýliði ársins.

Síðustu ár hefur verið hægt að horfa á WNBA leiki á hinni ágætu kapalstöð NBATV. Sá sem þetta ritar hefur grafið upp að tveir leikir sýndir á laugardagskvöldið á NBATV.

{mosimage}
Nýliðinn Candace Parker lék vel í NCAA úrslitakeppninni í vor

 

Myndir: www.wnba.com