8:00

{mosimage}

Glaðar Valstelpur með þjálfara sínum eftir ágætt mót

Daganna 1.-4. maí héldu tólf Valsstelpur á Götaborg Basket Festivalen. Valur var með tvö lið á mótinu. Karfan.is hefur aðeins sagt frá ferðinni. Í þessari frétt verður fjallað lítillega um hvern og einn leik og sagt frá því hvaða leikmenn skoruðu.

1993 aldursflokkur

Valur-JKS (datt út í fyrstu umferðinni í a-úrslitunum) 14-41 (6-23)

Valur-Ullevi  (datt út í fyrstu umferðinni í a-úrslitunum) 14-36 (6-17)

Valur- Tyresö Basket (datt út í þriðju umferðinni í b-úrslitunum) 26-24 (24-24, 16-18)

 

1993 liðið lenti í þriðja sæti í sínum riðli og átti því að fá léttan andstæðing í fyrstu umferð b-úrslitanna. Eftir á að hyggja var þetta ekki mjög sterkur riðill þar sem liðin sem fóru í a-úrslitin úr riðlinum duttu út í fyrstu umferð.

 

B-úrslit

16 liða, Valur-Örgryte Basket (mætti ekki í leikinn á móti Val) 20-0

8-liða,Valur-Alvik Äppelviken (datt út í undanúrslitum) 6-45 (6-21)

 1994 aldursflokkur

Valur-KFUM Uppsala East (datt út í undanúrslitum í a-úrslitunum) 19-37 (13-25)

Valur-Eos Lund 3 (lenti í öðru sæti í a-úrslitunum) 6-29 (2-15)

Valur- Ytrebygda 1 (datt út í undanúrslitum í b-úrslitunum) 14-22 (6-11)

 

1994 liðið lenti í fjórða sæti í þessum riðli. Þegar mótinu lauk kom í ljós að þetta var nokkuð sterkur riðil, sbr. hversu langt liðin í riðlinum náðu í úrslitunum.

 

B-úrslit

32 liða, Valur-Sisu 3 (lenti í þriðja sæti í sínum riðli) 20-4 (10-0)

16 liða, Valur-KFUM Central Basket (lenti í þriðja sæti í sínum riðli) 19-5 (11-7)

8-liða,Valur-Sandvika (lenti í þriðja sæti í sínum riðli) 20-11 (8-9)

4-liða, Valur-Tumba Goif (var einni körfu frá því að komast í a-úrslitin) 17-12 (10-2)

 

Eftirfarandi stelpur skoruðu fyrir 1993 og 1994 liðin:

Sara                 41 stig

Stefanía           34

Ingibjörg         27

Björg               19

Telma              19

Rebekka          12

Elsa                   8

Ester                  8

Margrét             4

Jenný                 2

Skurta                1

Karitas náði ekki að skora

 

 {mosimage}

Lokaskilaboð frá þjálfara fyrir undanúrslitaleikinn 

Myndir: Stefanía Bergljót Stefánsdóttir