17:03

{mosimage}

Valsmenn segja á heimasíðu sinni í dag að undirbúningur fyrir næsta tímabil sé hafinn hjá félaginu. Rob Hodgson sem þjálfaði báða meistaraflokka félagsins á liðnu tímabili á enn 2 ár eftir af samning sínum og verður því engin breyting þar.

Valsmenn stefna ótrauðir á toppbaráttuna í Iceland Express deild kvenna og á sæti í Iceland Express deild karla.

runar@karfan.is

Mynd: nonni@karfan.is