21:01

{mosimage}

Zoran Paninic var stigahæstur Taumanna 

Tau Ceramica og Unicaja Malaga léku fyrsta leik sinn í undaúrslitum spænsku ACB deildarinnar í kvöld og sigruðu heima menn í Tau nokkuð örugglega 81-68 eftir að hafa haft frumkvæðið allan leikinn. Unicaja menn reyndu hvað þeir gátu að fylgja eftir sópinu á toppliði Real Madrid en ekkert gekk.

Zoran Planinic fyrrum leikmaður New Jersey Nets var stigahæstur heimamanna með 15 stig en Tiago Splitter skorað 14. Fyrir gestina frá Malaga skoraði Senegalinn Boniface Ndong 19 stig og Marcus Haislip skoraði 13.

Liðin mætast næst á sunnudag í Malaga.

runar@karfan.is

Mynd: www.nancarrow-webdesk.com