07:30

{mosimage}

Einn besti sóknarmaður Detroit Piston verður jafnvel ekki með í kvöld þegar liðið tekur á móti Boston Celtics í sjötta leik liðanna. Hamilton teygði illa á hægri olnboga undir lok síðasta leiks og gæti því misst af leiknum í kvöld.

Hann verður í meðferð í dag og verður ákvörðun tekin rétt fyrir leik hvort hann verði með eða ekki.

Það er öllum ljóst að ef Hamilton leikur ekki verður það mikil blóðtaka fyrir Detroit en strákarnir úr bílaborginni geta dottið út í kvöld en þeir eru 3-2 undir í einvígi sínu við Boston.

stebbi@karfan.is

Mynd: Detroit Free Press