08:00

{mosimage}
(Jeff Green og Kevin Durant)

Kevin Durant og Al Horford eru meðal þeirra sem voru valdir í lið ársins meðal nýliða. Kevin Durant sem spilar með Seattle Supersonics var kjörinn nýliði ársins en hann skoraði mest allra nýliða í vetur eða 20.3 stig í leik.

Með honum í liðinu eru Al Horford(Atlanta), Luis Scola(Houston), Al Thornton(L.A. Clippers) og Jeff Green(Seattle).

Fyrsta lið:
Kevin Durant, Seattle
Al Horford, Atlanta
Al Thornton, L.A. Clippers
Luis Scola, Houston
Jeff Green, Seattle

Annað lið:
Jamario Moon, Toronto
Juan Carlos Navarro, Memphis
Thaddeus Young, Philadelphia
Rodney Stuckey, Detroit
Carl Landry, Houston

Þessir fengu einnig atkvæði:
Joakim Noah, Chicago
Yi Jianlian, Milwaukee
Nick Young, Washington
Mike Conley, Memphis
Corey Brewer, Minnestoa
Sean Williams, New Jersey
Glen Davis, Boston
Julian Right, New Orleans
Jared Dudley, Charlotte
Acie Law, Atlanta
Javaris Crittenton, Memphis
Aaron Brooks, Houston
Wilson Chandler, New York
Daequan Cook, Miami

stebbi@karfan.is

Mynd: AP