18:30

{mosimage}

Bakvörðurinn skemmtilegi Steve Francis verður áfram í liði Houston Rockets á næsta tímabili en hann hafði ákvæði í samning sínum sem gerði honum kleift að framlengja hann um eitt ár.

Francis sem var valinn nr. 1 í nýliðavalinu af Houston á sínum hefur einnig leikið með Orlando og New York Knicks.

Á síðasta tímabili lék hann aðeins 10 leiki með Houston. Skoraði í þeim 5.5 stig og gaf 3 stoðsendingar en slæm meiðsl í hné batt enda á tímabil hans.

stebbi@karfan.is

Mynd: AP