09:59

{mosimage}
(Paul Pierce verður í beinni í kvöld á Stöð 2 Sport)

Tveir leikir eru eftir í 8-liða úrslitum úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Fyrri leikurinn er í kvöld og er það sjöundi leikurinn hjá Boston og Cleveland. Hefst hann kl. 19:30 og er sýndur í beinni á Stöð 2 Sport.

Annað kvöld fer fram sjöundi leikurinn milli New Orleans og San Antonio og verður hann í beinni á Stöð 2 Sport. Hefst leikurinn rétt eftir miðnætti eða kl. 00:30.

stebbi@karfan.is

Mynd: AP