20:15

{mosimage}

Stjörnumenn í Garðabæ héldu lokahóf sitt áður en þeir skelltu sér á lokahóf KKÍ á laugardaginn. Fannar Helgason var kjörinn besti leikmaðurinn er Kjartan Atli Kjartansson var valinn besti varnarmaðurinn og sá sem hafði tekið mestum framförum.

Þá má geta þess að Bragi Magnússon staðfesti í samtali við karfan.is að hann mun þjálfa liðið áfram næsta vetur.

runar@karfan.is

Mynd: www.stjarnan.is