07:00

{mosimage}
(Brenton, Damon og Daníel á lokahófinu)

Lokahóf meistaraflokkana hjá Njarðvík fór fram fyrir skömmu og voru þau Brenton Birmingham og Sæunn Sæmundsdóttir valin bestu leikmenn meistaraflokkana hjá Njarðvík í vetur. Frá þessu er greint á heimasíðu Njarðvíkur.

Þau Daníel Guðmundsson og Anna María Ævarsdóttir þóttu efnilegustu leikmennirnir og Damon Bailey var kjörinn sá leikmaður úrslitakeppninnar hjá körlunum.

Hægt er að sjá myndir af hófinu hér.

stebbi@karfan.is

Mynd: umfn.is/korfubolti