9:55

{mosimage}

Keppni í norsku úrvalsdeildinni lauk nú um helgina en í úrslitum áttust við ríkjandi meistarar í Harstad Vikings og Ulriken Eagels. Ulriken kom verulega á óvarst og sigraði einvígi liðanna 3-1 en þeir urðu í fjórða sæti í deildarkeppninni og slógu út topplið Tromsö á meðan Harstad sló út Asker Aliens.

 

Þess má geta að tímabilið 2003-04 lék Þórsarinn Óðinn Ásgeirsson með liðinu. 

Í kvennakeppninni fór titillinn einnig til Bergen en lið Gimle fór með sigur af hólmi.

 

{mosimage}

 

 

runar@karfan.is