18:58 

{mosimage}

 

 

Víkurfréttir tóku þjálfara Suðurnesjaliðanna í Iceland Express deild karla og kvenna í spjall en þáttur Víkurfrétta er tæplega 27 mínútur að lengd og þar kemur margt fróðlegt fram.

 

Hægt er að nálgast þáttinn á slóðinni http://vf.is/vefTV/

en Víkurfréttir láta þar ekki staðar numið því í vefsjónvarpi þeirra er einnig hægt að nálgast myndbrot sem og ljósmyndasafn af bikarhelgi yngri flokka og tvö vegleg myndasöfn frá Samkaupsmótinu þannig að körfuknattleiksáhugamenn ættu að skella sér á www.vf.is og sjá afraksturinn með eigin augum.