21:05

Stjörnumenn höfðu góðan sigur á Breiðablik í Smáranum í kvöld 81-88 eftir mikinn baráttuleik. Staðan í einvíginu er 1-0 Stjörnunni í vil en liðin mætast að nýju í Garðabæ á sunnudag kl. 19:15. Ef Stjarnan vinnur þann leik eru þeir komnir í úrslit 1. deildar karla. 

Leikurinn var frábær skemmtun þar sem liðin börðust af krafti og skiptust á því að hafa forystuna. Nánar síðar…