21:08

Stjarnan tryggði sér í kvöld rétt til að leika við Val um eitt laust sæti í Iceland Expressdeild karla að ári þegar liðið sigraði Breiðablik í Smáranum 96-87.  Í Iceland Expressdeild kvenna sigraði Keflavík Grindavík 99-91 og leiðir því 2-1 í einvígi liðanna. 

Í Stykkishólmi er seinn hálfleikur hafinn og gestirnir í KR með forystuna 52-50.

runar@karfan.is