21:09

Leikjum kvöldins er nú að ljúka.

Í Stykkishólmi sigraði Snæfell – Keflavík 84-67 þar sem jafnræði var með liðunum fyrsta leikhlutann en eftir það sigu heimamenn jafnt og bítandi lengra og lengra framúr.  

Í DHL höllinni er þriðja leikhluta að ljúka og er staðan 55-48 fyrir KR eftir að KR leiddi í hálfleik.

Meira síðar…

runar@karfan.is