20:23

Staðan var 43-36 Snæfell í vil gegn Keflavík í hálfleik í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. Þriðji leikhluti er hafinn og nokkrir Keflvíkingar komnir í villuvandræði. 

Gunnar Einarsson er með 4 villur hjá Keflavík en þeir Sebastian Hermanier, Magnús Gunnarsson og Jón N. Hafsteinsson eru allir með þrjár villur.  

ÍR leiðir 21-23 í DHL-Höllinni þegar þrjár mínútur eru liðnar af 2. leikhluta.

Nánar síðar…