16:00

{mosimage}

Okkur á karfan.is var bent á skemmtilega heimasíðu á dögunum. Félagsmálaráðherra, Magnús Stefánsson, heldur úti heimasíðu þar sem hann skrifar um hitt og þetta. Fyrr í mánuðinum skrapp hann á körfuboltaleik í Stykkishólmi þar sem áttust við Snæfell og Skallagrímur.

Og eins og Magnús orðar það þá vill svo skemmtilega til að í báðum liðum eru á lista Framsóknarmanna fyrir alþingiskosningarnar sem fara fram í vor. Það eru þeir Axel Kárason og Sigurður Á. Þorvaldsson.

runar@karfan.is

 

Mynd: www.magnuss.is