19:18

{mosimage}

Lottomatica Roma vann sinn sjötta sigur í röð í ítölsku úrvalsdeildinni í gær þegar liðið heimsótti Upea Capo d’Orlando og sigraði 67-64. Liðið hefur því unnið alla leiki sína þar sem Jón Arnór Stefánsson hefur leikið með liðinu en hann lék í 9 mínútur en tókst ekki að skora.

Roma er í fjórða sæti og er komið í baráttuna um 2. sæti deildarinnar.

runar@karfan.is

Mynd: www.virtusroma.it