19:09 

{mosimage}

Í kvöld kemur í ljós hvort það verða Blikar eða Stjarnan sem mætir Valsmönnum um eitt laust sæti í Iceland Express deildinni næsta tímabil. 

Stjarnan vann fyrsta leikinn í Smáranum 81:88 en Breiðablik knúði fram oddaleik með sigri í Garðabænum 68:84. 

Leikurinn hefst klukkan 19:15 í Smáranum í Kópavogi

 

www.kki.is