15:24 

{mosimage}

 

 

Átta leikir fara fram í NBA deildinni í nótt og verður leikur Toronto Raptors og Orlando Magic sýnur í beinni útsendingu kl. 23:00 á NBA TV. Leikurinn fer fram í Air Canada Center í Toronto en heimamenn hafa unnið 12 af 15 síðustu heimaleikjum sínum þó risið á þeim hafi ekki verið hátt að undanförnu.

 

Aðrir leikir kvöldsins eru:

 

Atlanta Hawks-Miami Heat

Boston Celtics-Charlotte Bobcats

Cleveland Cavaliers-Dallas Mavericks

Milwaukee Bucks – LA Clippers

San Antonio Spurs – Indiana Pacers

Sacramento Kings – Minnesota Timberwolves

Seattle Supersonics – Washington Wizards

 

Sportpakkann hjá SÝN er hægt að nálgast hér