11:56

{mosimage}
(Lewis er kominn með 918 þrista)

Rashard Lewis setti met hjá Seattle í nótt þegar hann varð efstur yfir flestar þriggja-stiga körfur skoraðar. Lewis og Gary Payton áttu félagsmetið saman fyrir leikinn báður búnir að skora 917 körfur. Lewis skoraði körfuna fljótlega í 1. leikhluta og fór upp fyrir Payton með 918..

„Þetta segir mér að ég hef verið hér í langan tíma.“ sagði Lewis eftir leikinn.

Hann hefur spilað með Seattle síðan 1998 og er á sínu 9. tímabili. Hann hefur aldrei skorað eins mikið og hann gerir í vetur en hann er með 21.8 stig í leik.

Stebbi@karfan.is