12:10

{mosimage}
(Græni liturinn fer Ben Wallace vel)

Chicago Bulls skörtuðu nýjum litum í nótt þegar þeir fengu Boston Celtics í heimsókn. Heimamenn sem leika venjulega í rauðum búningi á útivelli og hvítum á heimavelli skortuðu fallegum grænum búningum á meðan gestirnir spiluðu í hvítum. Var þetta gert í tilefni af degi heilags Patreks.

Græni liturinn virðist hafa reynst Chicago drjúgur en þeir fóru með sigur af hólmi 95-87.

Stebbi@karfan.is

Myndir úr leiknum í nótt:
{mosimage}
(Tyrus Thomas treður með tilþrifum)

{mosimage}
(Ben Wallace og Luol Deng gátu ekki stoppað Paul Pierce)

{mosimage}
(Luol Deng)