20:01

 

Staðan er 62-53 Keflavík í vil í hálfleik gegn Grindavík í undanúrslitum Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik.

 

Eins og tölurnar gefa til kynna er sóknarleikur liðanna með besta móti en varnir beggja liða hafa verið fremur þunnar.

 

Samkvæmt síðustu tölum frá Ásvöllum höfðu ÍS yfir gegn Haukum 35-38 og jafnt var í Smáranum á 1. deildarleik Breiðabliks og Stjörnunnar 31-31.

 

Nánar síðar…