21:05

KR var rétt í þessu að vinna Fjölni 54-46 og er þar með komið uppfyrir Fjölni á innbyrðis viðureignum. KR stúlkur geta því treyst á sjálfar sig og þurfa aðeins að sigra Skallagrím í Borgarnesi þann 14. apríl.

Þá sigraði Keflavík Grinadavík í Iceland Express deild kvenna og hefur tryggt sér sæti í úrslitum og mætir þar Haukum eða ÍS sem eigast við í úrslitaleik á morgun.

 

runar@karfan.is

 

Mynd: Stefán Borgþórsson