20:58

ÍS sigraði Hauka í kvöld í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Iceland Expressdeildar kvenna 87-77. Þar með verða liðin að mætast í oddaleik á laugardag kl 16 á Ásvöllum.

Í Njarðvík er hálfleikur og þar er staðan 48-44 fyrir heimamenn en hægt er að fylgjast með þeim leik í beinni útsendingu hér á karfan.is, munið bara að ýta á F5 eða refresh.

runar@karfan.is