21:39

Þá er leik KR og ÍR lokið og fór svo að bikarmeistararnir í ÍR sigruðu 73-65 og leiða því 1-0.

Annar leikur liðanna verður í Seljaskóla á laugardag klukkan 16.

runar@karfan.is