20:38

{mosimage}

Staðan er 39-40 ÍR í vil í DHL-Höllinni þar sem KR og ÍR mætast í fyrsta leiknum í úrslitakeppninni. Leikurinn hefur verið hraður og spennandi og liðin hafa skiptst á því að hafa forystuna.  

Stigahæstur í hálfleik hjá KR er Jeremiah Sola með 18 stig en Keith Vassell hefur gert 14 stig í liði ÍR.  

Staðan í Stykkishólmi að loknum þriðja leikhluta er 61-47 Snæfell í vil gegn Kefalvík.

Nánar síðar…