21:50

Þá er lokið leik Skallagríms og Grindavíkur og fóru leikar þannig að Grindvíkingar sigruðu 97-81 og eru því komnir í undanúrslit Iceland Express deildar karla þar sem þeir mæta Njarðvíkingum. 

Í hinum leik undanúrslitanna mætast KR og Snæfell.

 

Meira síðar..

 

runar@karfan.is