Grindvíkingar höfðu sigur eftir magnaðan leik sem fór í framlengingu í Borganesi gegn Skallagrím 112-105. Loka sekúndur leiksins voru vægast sagt spennandi og allt ætlaði að keyra um koll þvílík var spennan og dramatíkinn í Fjósinu. Meira síðar….

Total Total
Páll Axel 12 4 4 2 22 Axel 3 2 4 9
Palli K 8 7 2 6 23 Flake 8 2 4 6 20
Adam 0 Dimitar 5 4 4 3 16
Jonathan 4 4 6 8 7 29 Pétur Sig 3 8 6 2 19
Björn Steinar 9 3 3 2 17 Jovan 5 3 3 11
Þorleifur 8 4 4 3 19 Hafþór 6 2 2 5 3 18
Davíð P 2 2 Pálmi 3 3 3 9
Siddi 0 Finnur 3 3
Siggi Duus 0 Adolf 11 0
0 Hákon 12 0
33 26 21 14 112 30 24 22 18 105

Stigaskor manna í leiknum eftir fjórðungum.