15:17

 

Haukar og Keflavík eigast nú við í unglingaflokki kvenna í bikarúrlslitaleik sem fram fer í DHL-Höllinni í Vesturbænum. Átta mínútur eru til leiksloka og er staðan 48-45 fyrir Keflavík.

 

Mikil spenna hefur verið í leiknum og margir lykilmenn liðanna komnir í villuvandræði og má lítið út af bregða hjá báðum liðum.

 

Nánar síðar…