9:55

{mosimage}

Útvarpsmaðurinn knái Valtýr Björn Valtýsson er með útvarpsþátt sinn Mín skoðun á útvarpsstöðinni X 977 milli klukkan 12 og 14 alla virka daga. Á fimmtudögum er framkvæmdastjóri KKÍ, Friðrik Ingi Rúnarsson oftast í heimsókn hjá honum og fara þeir um víðan völl í umræðu um körfubolta.

Friðrik mæti um klukkan 13 svo það er um að gera að stilla á X977 klukkan 13 í dag og hlusta á hvað þeir félagar hafa að segja og svo er hægt að hringja inn og segja sína skoðun.

 

runar@karfan.is

 Mynd: Ólafur Rafnsson