20:07 

{mosimage}

(Eyjólfur Jónsson í baráttunni áðan gegn Renold Marcelline í Smáranum) 

Hörkuslagur fer nú fram í Smáranum í Kópavogi þar sem heimamenn í Breiðablik leiða 48-46 í hálfleik gegn Stjörnunni úr Garðabæ í úrslitakeppni 1. deildar karla.  

Fyrri hálfleikur hefur verið hraður og skemmtilegur en lengstum var Stjarnan skrefinu á undan heimamönnum en flott rispa Blika á lokamínútum fyrri hálfleiks kom þeim í forystu fyrir leikhlé. 

Búast má við spennandi síðari hálfleik en það lið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst í úrslit en þetta er fyrsti leikur liðanna. 

Nánar síðar… 

nonni@karfan.is