10:29

Aganefnd hefur tekið fyrir kærur sem að bárust í síðustu viku. 2 leikmenn voru dæmdir í leikbann.

Gunnlaugur H. Elsuson, leikmaður Tindastóls, var dæmdur í tveggja leikja bann fyrir óprúðmannlega framkomu eftir leik gegn KR.

Steinar Aronsson, leikmaður Hauka, fékk eins leiks bann fyrir óprúðmannlega framkomu í leik gegn Val í Drengjaflokki.

Úrskurðurinn tekur gildi á hádegi á morgun og Gunnlaugur mun því hefja næsta tímabil í banni en Steinar tekur út bannið á mánudag gegn KR.

 

www.kki.is