spot_img
HomeÚti í heimiEvrópa17 stoðsendingar í lokaleik tímabilsins

17 stoðsendingar í lokaleik tímabilsins

Elvar Már Friðriksson og Maroussi máttu þola tap í framlengdum leik gegn ARIS í grísku úrvalsdeildinni í dag, 114-109.

Á tæpum 34 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Elvar Már 13 stigum, 4 fráköstum og 17 stoðsendingum.

Leikurinn var sá síðasti í grísku deildinni, en lið Elvars Más endaði í 11. sætinu og fer því ekki í úrslitakeppnina.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -