U20:

Björk: Náðum ekki að halda í við þær

07.júl.2018  20:01 davideldur@karfan.is

 

Undir 20 ára lið kvenna tapaði í dag sínum fyrsta leik gegn Búlgaríu, 75-48, á Evrópumótinu í Oradea í Rúmeníu.

 

Fréttaritari Körfunnar í Rúmeníu ræddi við Björk Gunnarsdóttur eftir leik í P. Cosma Economic College Arena.

 

Hérna er meira um leikinn