Dominos deild kvenna:

Helena: Held við getum lært slatta af þessum leik

21.apr.2018  21:04 davideldur@karfan.is

"Vorum að drífa okkur allt of mikið"

 

Í kvöld jafnaði Valur metin í einvígi sínu gegn Haukum í úrslitum Dominos deildar kvenna. Staðan því jöfn 1-1, en næst leika liðin í DB Schenker Höllinni í Hafnarfirði komandi þriðjudag kl. 19:15.

 

Karfan spjallaði við leikmann Hauka, Helenu Sverrisdóttur, eftir leik á Hlíðarenda.

 

Hérna er meira um leikinn