Ari Gunnarsson tekur við Skallagrím

16.jan.2018  09:24 nonni@karfan.is

 

Ari Gunnarsson er næsti þjálfari kvennaliðs Skallagríms í Domino´s-deild kvenna en þetta kemur fram á Facebook-síðu félagsins nú í morgunsárið.


Sjá tilkynningu Borgnesinga hér að neðan:
 


Ari tekur við starfinu af Richardo Dávíla sem látinn var fara frá félaginu í síðustu viku en þá féll Skallagrímur út í undanúrslitum Maltbikarsins gegn Njarðvík. Ari tekur við Skallagrím í 6. sæti deildarinnar með 14 stig.