Maltbikarkeppnin:

Lykill: Eyþór Orri Árnason

14.jan.2018  20:57 davideldur@karfan.is

"Ég elska að vinna"

 

Lykilleikmaður úrslitaleiks 9. flokks Keflavíkur og Þórs/Hrunamanna í Maltbikarkeppninni var Eyþór Orri Árnason. Á tæpum 23 mínútum spiluðum í frekar öruggum sigri sinna manna skoraði Eyþór 23 stig, tók 4 fráköst, gaf 11 stoðsendingar, stal 3 boltum og varði 2 skot. Í heildina var hann því með um 32 í framlag í leiknum.

 

Karfan spjallaði við Eyþór eftir leik.

 

 

 

 

Eftir leik: