Lauri Markkanen leikur Borat

27.des.2017  14:03 davideldur@karfan.is

 

Nýliði Chicago Bulls, hinn finnski Lauri Markkanen tók á dögunum þátt í lið sem að veftímaritið The Ringer heldur úti þar sem að leikmenn lesa hlutverk minnistæðra kvikmyndakaraktera. Lauri, fékk hlutverk Borat úr samnefndri mynd sem að leikarinn Sacha Baron Cohen lék svo eftirminnilega fyrir einhverjum árum.

 

Afraksturinn má sjá hér fyrir neðan: