Viðtöl eftir leik í Borgarnesi

Pétur Már: Allt liðið dróg vagninn varnarlega

13.des.2017  23:10 Oli@karfan.is

Pétur Már Sigurðsson þjálfari Stjörnunnar var gríðarlega ánægður með sigur liðsins á Skallagrím í Dominos deild kvenna. Hann var mjög ánægður með framlag Bríetar og Daní í leiknum. 

 

Nánar má lesa um leikinn hér.

 

Viðtalið við Pétur tók Hafþór Ingi en þeir eru gamlir liðsfélagar hjá Skallagrím. Niðurstaðan er stórskemmtilegt viðtal sem má finna í heild sinni hér að neðan: