Maltbikarkeppnin:

Hallgrímur: Höfum fundið einhvern innri kraft til að klára þessa bikarleiki

12.des.2017  18:40 davideldur@karfan.is

 

Í dag var dregið í undanúrslitum Maltbikarkeppninnar, en leikirnir munu fara fram í janúar. Karfan spjallaði við þjálfara Njarðvíkur, Hallgrím Brynjólfsson, eftir að ljóst var að hans konur munu leika við Hauka í undanúrslitunum.