Viðtöl eftir leik á Ásvöllum

Ívar: Hefði alveg viljað spila aftur eftir 2-3 daga

19.nóv.2017  20:27 Oli@karfan.is

„Stórkostlegt hvernig Kári stjórnaði liðinu“

Ívar Ásgrímsson þjálfari Hauka var gríðarlega ánægður með frammistöðu síns liðs í sigrinum á Njarðvík. Hann hrósaði liði sínu mikið en þó sérstaklega Kára Jónssyni sem hann sagði hafa stjórnað liðinu frábærlega. 

 

Nánar má lesa um leikinn hér. 

 

Viðtal við Ívar má finna í heild sinni hér að neðan: