Viðtöl eftir leik á Ásvöllum

Daníel: Ógeðslega lélegir í dag

19.nóv.2017  20:18 Oli@karfan.is

„Geta ekki spilað tvo leiki á 45 klukkustundum“

Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Njarðvíkur var sársvekktur með frammistöðu sinna manna í tapinu gegn Haukum í dag. Hann sagði auðvitað erfitt að spila með svo litlu millibili en það sé ekki afsökun fyrir lélegri frammistöðu. 

 

Nánar má lesa um leikinn hér. 

 

Viðtal við Daníel má finna í heild sinni hér að neðan: